Skip to: Site menu | Main content

 

Enn og aftur ESB
30.Apríl 2009

Ef þetta er rétt þá segi ég en og aftur og stífar enn áður, alls alls ekki ESBÉ.

Sjáið hvað evrópa er lítil á heimskortinu. Athugið það að aðeins helmingur af jörðinn sést. Og þessari litlu Evrópu vilja menn sameinast, eitthvað sem er ekki hægt að segja sig úr ef einu sinni er komið inn.

Nær væri eins og segir í greininni að ganga í NAFTA, þar eru allavega ekki nein skylirði engin höft, þeim yrði svo skítsama um einhverja litla eyu lengst norður í Atlanshafi að þeir myndu ekki einu sinni taka eftir að við gengjum í NAFTA og tækjum í framhaldi upp dollar $$$$$.

„Lifið lífinu lifandi“  Í NAFTA!!

Eldri fréttir
 
2008 © Hjörtur Sævar Steinason | Keyrt á Oliver vefumsjón