Skip to: Site menu | Main content

 

Farsíminn 36 ára í dag
4.Apríl 2009

Fyrsta símtalið með farsíma er 36 ára í dag.

Það var fyrir 36 árum eða þann 3. apríl árið 1973. Hann sló á þráðinn til Dr. Joel Engell, yfirmanns rannsóknardeildar Bell Labs (AT&T) og sagði ,,Joel, I’m calling you from a cellular phone. But it’s a real cellular phone. It’s not in a car!

Í dag 36 árum síðar, er léttasti síminn 40 grömm.

„Lifið lífinu lifandi“ Jafnvel þó þið séuð með Nokia.

Eldri fréttir
 
2008 © Hjörtur Sævar Steinason | Keyrt á Oliver vefumsjón