Skip to: Site menu | Main content

 

Grásleppa
18.Mars 2009

Ég var eina vertíð á Grásleppu með svila mínum honum Ásbirni, mikið var það skemtileg og vinaleg sjómenska. En eitthvað voru þær öðruvísi hér áður fyrr Grásleppurnar heldur en myndin hennar Steinunnar Ásmundsdóttur gefur til kynna. Annað hvort er ég orðinn vitlaus, allavega get ég ekki betur séð að þarna sé verið að spyrða Þorsk. Annars er myndin hér til hliðar eftir teiknarann Jón Baldur Hlíðberg.

Eldri fréttir
 
2008 © Hjörtur Sævar Steinason | Keyrt á Oliver vefumsjón