Skip to: Site menu | Main content

 

  • Fréttir
  • Skafrenningur á síðustu vikum, spáð er fárviðri í bönkum ESB

Skafrenningur á síðustu vikum, spáð er fárviðri í bönkum ESB
24.Febrúar 2009

Nú er svo komið að það er jafnvel fokið í öll evru-skjól í sjálfri Evrópu. Einn helsti aðdáunarmaður evrunnar, herr Wolfgang Münchau, sem er einn af ritstjórum FT Deutschland, lýsir því nú opinberlega yfir að jafnvel hann sé að missa trúna á myntbandalagið. (Why you should complain about lack of coordination, not protectionism). Sama dag notar hann svo tækifærið til að kalla seðlabankastjóra Póllands fyrir hálfvita (hefur maður heyrt þetta einhvers staðar áður?) vegna þess að þessi seðlabankastjóri vill ekki mæla með því að Pólland hefji ERM þrautargönguna.

Tekið af bloggsíðu Gunnars Rögnvaldssonar

Eldri fréttir
 
2008 © Hjörtur Sævar Steinason | Keyrt á Oliver vefumsjón